Hoppa yfir valmynd
6. desember 2007 Utanríkisráðuneytið

Afhending trúnaðarbréfs

Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra, afhenti sl. þriðjudag, 4. desember 2007, Walid Al Moualem, utanríkisráðherra Sýrlands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Sýrlandi með aðsetur í Stokkhólmi. Í viðræðum við utanríkisráðherra Sýrlands ræddi sendiherra m.a. um samskipti ríkjanna, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs og alþjóðamál almennt, þ.á m starfsemi Sameinuðu þjóðanna.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta