Stjórn AVS - rannsóknasjóðs
Standa að 5 ára átaki til að auka virði íslenskra sjávarafurða. Hlutverk sjóðsins er að styrkja og stuðla að rannsóknum á margskonar verkefnum sem tengjast sjávarútvegi, s.s. fiskeldi, líftækni, markaðsmálum, vinnslu sjávarfangs, meðferð hráefnis, fræðslu og menntun.
Breytt 16. maí 2011.
Stjórnarmenn:
- Lárus Ægir Guðmundsson, formaður
- Arnrún Halla Arnórsdóttir,
varamaður Katrín María Andrésdóttir - Dr. Ágústa Guðmundsdóttir
- Friðrik Jón Arngrímsson
- Hólmgeir Jónsson
- Jóhanna María Einarsdóttir
- Lárus Ægir Guðmundsson
- Dr. Jónas Jónasson