Stjórn Hafrannsóknarstofnunarinnar
Samkvæmt lögum nr. 72 1984 um breyting á lögum nr. 64 21.maí 1965, um rannsóknir í þágu atvinnuveganna. Stjórn stofnunarinnar er skipuð fimm mönnum sem skipaðir eru af sjávarútvegsráðherra til fjögurra ára í senn, þar af einn án tilnefningar, einn tilnefndur af Fiskifélagi Íslands, einn tilnefndur af Landssambandi ísl. útvegsmanna, einn tilnefndur sameiginlega af Sjómannasambandi Íslands og Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands og einn tilnefndur af starfsmönnum stofnunarinnar. Í stjórn Hafrannsóknastofnunar eiga sæti skipunartímabilið 1. desember 2008 - 1. desember 2012.
Aðalmenn:
Erla Kristinsdóttir, formaður frá 1. janúar 2012
Árni Bjarnason
Friðrik J. Arngrímsson
Gunnþór Ingvason
Höskuldur Björnsson
Varamenn:
Björn Friðrik Brynjólfsson
Sævar Gunnarsson
Björn Jónsson
Örn Pálsson
Valur Bogason