Hoppa yfir valmynd
19. desember 2007 Matvælaráðuneytið

Verkefnisstjórn átaks um sumarexem í hrossum

Starfshópurinn hefur nú skilað tillögum um að ráðist verði í þriggja ára rannsóknarátak á sumarexemi í hrossum. Ákveðið hefur verið að skipa fimm manna verkefnisstjórn til þess að fylgjast með framvindu rannsóknarátaksins sem fyrst og fremst verði unnið af sérfræðingum á Keldum í samstarfi við rannsóknarhóp í Bern í Sviss.

Stjórnin er verkefnanefnd tímabundin, skipuð þann 07.09.2000.

Stjórnarmeðlimir eru :

Ágúst Sigurðsson, hrossaræktarráðunautur, Kirkjubæ, formaður
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri, Keldum
Eliane Marti, Bern í Sviss
Sigríður Björnsdóttir, dýralæknir, Hólum
Ólafur S. Andrésson, lífefnafræðingur, Keldum

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta