Hoppa yfir valmynd
8. janúar 2008 Innviðaráðuneytið

Rafræn opinber þjónusta - Matsaðferðir og staða Íslands. Skýrsla október 2007

Höfundur skýrslunnar er Eggert Ólafsson og var hún lokaverkefni hans í MPA-námi við Háskóla Íslands. Meginviðfangsefni ritgerðarinnar var að leita svara við því hvernig lagt er mat á rafræna opinbera þjónustu og kanna stöðu Íslands á sviði slíkrar þjónustu. Rannsakað var hvaða aðferðir og mælikvarða fræðimenn leggja til grundvallar þegar frammistaða í rafrænni opinberri þjónustu er metin. Þá var farið yfir fjölþjóðlegar samanburðarkannanir og staða Íslands greind og borin saman við þær þjóðir sem við skipum okkur oftast á bekk með.

Rafræn opinber þjónusta - Matsaðferðir og staða Íslands. Skýrsla október 2007



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta