Íþróttasjóður 2008
Menntamálaráðherra hefur samþykkt tillögur Íþróttanefndar um styrkveitingar, alls að upphæð kr. 20.354.000 til 90 verkefna.
Menntamálaráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur Íþróttanefndar um styrkveitingar, alls að upphæð kr. 20.354.000 til 90 verkefna.
Íþróttasjóður starfar samkvæmt íþróttalögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð nr. 188/1999 og reglugerð nr. 388/2001 um breyting á þeirri reglugerð. Íþróttasjóður veitir framlög til eftirfarandi verkefna á sviði íþrótta:
- Sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana.
- Útbreiðslu- og fræðsluverkefna
- Íþróttarannsókna.
- Verkefna samkvæmt 13. gr. íþróttalaga.
Alls bárust 158 umsóknir um styrki úr Íþróttasjóði að upphæð 177 m.kr. vegna ársins 2008.
Íþróttanefnd skipa:
Ásthildur Helgadóttir formaður skipuð án tilnefningar. Sigríður Jónsdóttir tilnefnd af Íþrótta-og Ólympíusambandi Íslands. Helga Guðjónsdóttir tilnefnd af Ungmennafélagi Íslands. Ómar Einarsson tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Erlingur Jóhannsson tilnefndur af Kennaraháskóla Íslands.
Þeir sem hlutu styrk vegna verkefna sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar:
Umsækjandi | Heiti verkefnis | Úthlutun |
Curlingnefnd ÍSÍ | Íshefill og krullusteinar í Skautahöllina í Laugardal | 200.000 |
Klifurfélag Reykjavíkur | Endurnýjun klifurgripa | 200.000 |
Skíðadeild Ármanns | Vegna skíðaæfinga og keppni - tæki og stangir | 150.000 |
Skíðadeild ÍR | Kaup á þráðlausu tímatökutæki | 200.000 |
Skíðagöngufélagið | Kaup á smurbekkjum fyrir gönguskíði | 150.000 |
Skylmingasamband Íslands | Hljóðkerfi fyrir Skylmingamiðstöðina í Laugardal | 300.000 |
Fimleikadeild Aftureldingar | Tækjakaup | 300.000 |
Fimleikadeild Keflavíkur | Endurnýjun fimleikaáhalda | 300.000 |
Siglingafélag Reykjavíkur, Brokey | Bygging félagsheimilis / Bátakaup | 200.000 |
Fimleikafélag Akraness | Kaup á fimleikaáhöldum | 300.000 |
Golfklúbburinn Mostri | Kaup á flatarsláttuvél | 300.000 |
Skotfélag Akraness | Ólympísk loftbyssa | 200.000 |
Sundfélag Akraness | Æfingaklukkur og teygjusett | 300.000 |
Golfklúbbur Hólmavíkur | Kaup á ýmsum áhöldum og á sláttuvél | 300.000 |
Golfklúbbur Ísafjarðar | Merkingar á velli | 150.000 |
Knattspyrnufélagið Hörður Ísafirði | ,,Komdu í Hörð" Átaksverkefni til fjölgunar iðkenda í íslenskri glímu, vegna kaupa á æfingadýnu og útgáfu á litprentuðum kynningarbæklingi | 150.000 |
Ungmennafélagið Geislinn | Fótboltavöllur Brandskjólum og búnaður til frjálsíþróttaiðkunar | 200.000 |
Golfklúbbur Skagastrandar | Kaup á flatarsláttuvél | 300.000 |
Ungmennafélagið Tindastóll | Efla siglingar á Sauðárkróki | 250.000 |
Ungmennafélagið Glói | Íslensk glíma | 200.000 |
Fimleikadeild Völsungs | Kaup á íþróttaáhöldum fyrir fimleikadeild Völsungs | 200.000 |
Glímudeild Ungmennafélags Akureyrar | Dýnukaup | 150.000 |
Golfklúbbur Ólafsfjarðar | Kaup á Kargasláttuvél (röffsláttuvél) | 300.000 |
Íþróttafélagið Leiftur | Bæta aðstöðu fyrir knattspyrnu og frjálsar íþróttir | 150.000 |
Siglingaklúbbur Húsavíkur | Kaup á 5 notuðum "optimist" bátum | 100.000 |
Skíðafélag Dalvíkur | Uppsetning snjógirðinga og kaup á öryggisdýnum | 150.000 |
Skíðafélag Ólafsfjarðar | Uppsetning snjógirðinga | 150.000 |
Blakdeild Þróttar Neskaupstað | Boltakaup og endurnýjun neta | 200.000 |
Golfklúbbur Eskifjarðar | Tækjakaup | 300.000 |
Golfklúbbur Seyðisfjarðar | Kaup á brautarslátturvél | 300.000 |
Hestamannafélagið Glófaxi | Bygging reiðgerðis | 300.000 |
Ungmennafélagið Ásinn | Íþróttaskóli barna í Brúarási | 150.000 |
Fimleikadeild Hamars | Kaup áhalda | 300.000 |
Fimleikadeild UMF Þórs | Kaup á stórri gryfjudýnu og stökkbretti | 150.000 |
Fimleikadeild UMF Selfoss | Kaup á trompólíni | 150.000 |
Frjálsíþróttadeild UMF Selfoss | Kaup á stangarstökksáhöldum | 350.000 |
Golfklúbbur Ásatúns | Kaup á sáningarvél | 100.000 |
Golfklúbbur Selfoss | Tækjakaup | 200.000 |
Íþróttafélagið Dímon | Kaup á áhöldum | 160.000 |
Íþróttafélagið Garpur | Hástökksdýna | 100.000 |
Íþróttafélagið Mímir Laugarvatn | Bæta fótboltaaðstöðu | 90.000 |
Knattspyrnufélagið Ægir | Kaup á mörkum vegna nýs íþróttaleikvangs | 100.000 |
Meistaraflokkur knattspyrnudeildar Hamars | Kaup á knattspyrnumörkum | 100.000 |
Sunddeild Selfoss | Tækjakaup til íþróttaiðkunar | 54.000 |
Ungmennafélag Selfoss, júdódeild | Kaup á tækjum og áhöldum til júdóiðkunar í æfingasal | 200.000 |
Ungmennafélagið Ármann | Kaup á áhöldum til frjálsíþróttaþjálfunar og lagfæring á íþróttavelli | 200.000 |
Samtals | 9.354.000 |
Þeir sem hlutu styrk vegna útbreiðslu – og fræðsluverkefna:
Umsækjandi | Heiti verkefnis | Úthlutun |
Badmintonsamband Íslands | Skipulag þjálfaramenntunar badmintoníþróttarinnar | 250.000 |
Blakdeild Þróttar í Reykjavík | Uppbygging yngri flokka starfs í Reykjavík | 250.000 |
Blaksamband Íslands | Útgáfa kennslubókar í blaki | 250.000 |
Félag áhugafólks um íþróttir aldraða (FÁÍA) | Uppbygging á íþróttum aldraða í Breiðholti og Námskeiðshald í íþróttum aldraða (tvö verkefni) | 250.000 |
Frjálsíþróttadeild Fjölnis | Útbreiðslustarf yngri flokk | 150.000 |
Frjálsíþróttasamband Íslands | Skólaþríþraut FRÍ | 300.000 |
Golfsamband Íslands | Grunnatriði í golftækni fyrir byrjendur | 150.000 |
Hafnar- og mjúkboltafélag Reykjavíkur | Play Ball - hafnarbolta kynning í grunnskólar | 200.000 |
Íshokkídeild Skautafélags Reykjavík | Kynning á íshokkídeild Skautafélags Reykjavíkur | 200.000 |
Íshokkísamband Íslands | Útgáfa reglubókar og dómaranámskeið | 200.000 |
Íþróttafélag Reykjavíkur, keiludeild | Menntun Keiluþjálfara | 100.000 |
Knattspyrnufélagið Valur | Aukin þátttaka nýrra Íslendinga | 400.000 |
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands | Átak KÞÍ v/knattspyrnuþjálfara barna og unglinga | 400.000 |
Lyftingasamband Íslands | Útbreiðsluverkefni LSÍ á landsvísu | 250.000 |
Tennisdeild Víkings | Play and Stay tennisverkefni | 200.000 |
Taekwondosamband Íslands | Kennsluefni fyrir Taekwondoiðkendur | 350.000 |
Hestamannafélagið Snæfellingur | Æskulýðsstarfsemi Snæfellings | 150.000 |
Hildur Karen Aðalsteinsdóttir | Hreyfistund í leik- og grunnskólum | 100.000 |
Íþróttabandalag Akraness | Heilsuátak ÍA | 125.000 |
Unglinganefnd Knattspyrnufélags ÍA | Fótboltaval fyrir 9.-10. bekk grunnskóla á Akranesi | 125.000 |
Skíðafélag Ísfirðinga | Snjóbrettaæfingar | 200.000 |
Skíðafélag Ísfirðinga | Gönguskíði fyrir alla | 150.000 |
Sunna Gestsdóttir | Kynning íþróttagreina | 100.000 |
Ungmennafélagið Tindastóll, körfuknattleiksdeild, unglingaráð | Stúlknaátak | 400.000 |
Íþróttafélagið Akur (Íþróttafélag fatlaðra á Akureyri) | Upplýsing og fræðsla um íþróttir fatlaðra á starfssvæði félagsins | 100.000 |
Körfuknattleiksdeild Þórs á Akureyri | Útbreiðsluverkefni Körfuknattleiksfélag Þórs á Akureyri 2007-2008 | 150.000 |
Unnar Þór Garðarsson | Æfingaskóli Völsungs | 100.000 |
Fimleikafélag Akureyrar | Uppbygging fimleikastarfs fyrir drengi | 150.000 |
Kajakklúbburinn KAJ | Uppbygging kajakíþróttarinnar á Austurlandi | 250.000 |
Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands | Orientering til Íslands | 150.000 |
Golfklúbburinn í Vík í Mýrdal | Golf er fyrir alla | 200.000 |
Hestamannafélagið Smári | Fræðsla og útbreiðsla til barna og unglinga | 200.000 |
Íþróttafélagið Dímon | Samfella í íþrótta- og tómstundastarfi í Rangárþingi eystra | 100.000 |
Körfuboltadeild Hamars - Meistaraflokksráð kvenna | Kynning og fræðsla á kvennakörfubolta á Suðurlandi | 200.000 |
Meistaraflokkur knattspyrnudeildar Hamars | Knattspyrnunámskeið | 100.000 |
Unglingaráð Knattspyrnudeildar Selfoss | Efling kvennaknattspyrnu á Suðurlandi | 250.000 |
Unglingaráð Knattspyrnudeildar Selfoss | Heimaverkefni knattspyrnudeildar Selfoss | 50.000 |
Ungmennafélag Selfoss, júdódeild | Auka hlut kvenna í júdó | 100.000 |
Samtals | 7.350.000 |
Þeir sem hlutu styrk vegna íþróttarannsókna:
Umsækjandi | Heiti verkefnis | Úthlutun |
Axel Finnur Sigurðsson | Skimun fyrir sjúkdómum sem geta valdið skyndidauða hjá íþróttamönnum | 400.000 |
Íþróttafræðasetur Kennaraháskóla Íslands | Hreyfing og heilsa - Framhaldsskólarnir | 500.000 |
Janus Friðrik Guðlaugsson | Íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu og betri vellíðunar hjá eldri aldurshópum á Íslandi | 400.000 |
Kennaraháskóli Íslands, íþróttabraut | Viðhorf, þekking og matarvenjur í tengslum við íþróttaiðkun, almenna hreyfingu, holdafar og heilsu | 450.000 |
MIRRA Miðstöð innflytjendarannsókna ReykjavíkurAkademíunni | Af hverju eru börn innflytjenda í Breiðholti ekki að taka þátt í íþróttum? Hvernig má ná til þeirra? | 600.000 |
Kennaraháskóli Íslands | Lífsstíll 7-9 ára grunnskólabarna | 1.300.000 |
Samtals | 3.650.000 |