Tónlistarsjóður 2008
Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs. Tónlistarsjóði bárust 126 umsóknir frá 116 aðilum í áttunda sinn sem auglýst var eftir umsóknum. Heildarfjárhæð umsókna nam 137.895.264 kr. Veittir eru styrkir til 69 verkefna að heildarfjárhæð 38.390.000 kr. Síðar á árinu verður auglýst aftur eftir umsóknum. Nánari upplýsingar er að finna hér að neðan.
Umsækjandi | Verkefni | Upphæð | Tegund styrks |
Richard Wagner félagið á Íslandi | Styrkþegi til Bayreuth 2008 | 40.000 | Ferðastyrkur |
Guðný Ýr Jónsdóttir | Donec Vesper e. Atla Ingólfsson, frumflutningur á Íslandi | 50.000 | Verkefnastyrkur |
Kristján Orri Sigurleifsson | Íslensk tónlist í Norðurlandasafninu í Seattle | 50.000 | Ferðastyrkur |
Ingveldur Ýr Jónsdóttir | Söngur minn | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Camerata Drammatica | Tónleikar Camerata Drammatica í sept. 2008 | 100.000 | Tónleikahald |
Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir | Gentle Rain | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Þorgrímur Jónsson | BonSom | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Kammerkór Norðurlands | Upptaka og útgáfa | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Kvennakórinn Norðurljós - Hlíf Hrólfsdóttir | Útgáfa hljómdisks með kvennakórnum Norðurljós á Hólmavík | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Nordic Affect | Fyrstu tónleikar Nordic Affect í Þjóðmenningarhúsinu starfsveturinn 2008-2009 | 100.000 | Tónleikahald |
Kvennakór Akureyrar | Útgáfa geisladisks | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Bryndís Sunna Valdimarsdóttir | Tónlist fyrir heyrnaskert/laus og heyrandi börn | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Sæmundur Rúnar Þórisson | Gítar og flauta | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Erki-tónlist sf | Elektrónísk ballet tónlist | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Hafliði Hallgrímsson | Geisladiskaútgáfa - tónlist fyrir selló og hljómsveit | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Sigurður Pétur Bragason | Tónleikar íslenskra listamanna erlendis | 100.000 | Ferðastyrkur |
Söngsveitin Fílharmónía | Útgáfa á hljómdiski með klezmer tónlist | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Dean Richard Ferrell | Tónleikaferðir | 100.000 | Ferðastyrkur |
Kolbeinn Bjarnason | Geisladiskur með flaututónlist | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Kristjana Stefánsdóttir | Tregi/Blues | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Anna Jónsdóttir | Móðurást | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Ólafur Jónsson | Upptökur og útgáfa á geisladisk | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Ópera Skagafjarðar Jón Rúnar Hilmarsson | Rigoletto | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Alexandra Chernyshova | Rómantísk lög eftir Rachmaninoff | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Aðalheiður L. Borgþórsdóttir | Tónlistarveisla LungA 2008 | 150.000 | Tónleikahald |
Sigurður Jónsson | Sumartónleikaröðin Bláa kirkjan, Seyðisfirði | 200.000 | Tónleikaröð |
Gunnar Kvaran | Töframáttur tónlistar, tónleikaröð 2008 | 200.000 | Tónleikaröð |
Hljómsveitin Skakkamanage | Tónleikaferð Skakkamanage til Japans | 200.000 | Útrásar- og markaðsverkefni |
Polarfonia classics ehf - Halldór Haraldsson | 70 ára afmælisútgáfa | 200.000 | Útgáfustyrkur |
Nordic Affect | Tónleikahald Nordic Affect sumarið 2008 | 200.000 | Útrásarverkefni |
Camerarctica | Norrænir sumartónleikar | 200.000 | Tónleikaröð |
Margrét Kristín Sigurðardóttir | Tónleikaferð - Fabúla | 200.000 | Útrásar- og markaðsverkefni |
Skagfirska söngsveitin | Frumflutningur - Sólveig á Miklabæ og Jörð | 200.000 | Verkefnastyrkur |
Trio Nordica | Samnorræn kammermúsikhátíð á Kjarvalsstöðum | 200.000 | Tónlistarhátíð |
Kvartett Sigurðar Flosasonar og Jóels Pálssonar | Tónleikaferð til Lincoln Center í New York | 200.000 | Útrásar- og markaðsverkefni |
Byggðasafnið í Skógum | Jazz undir fjöllum | 200.000 | Tónlistarhátíð |
Art Centrum sf | „EDDA - The Prophecy“ | 200.000 | Verkefnastyrkur |
Aurora Borealis – Ólöf Sigursveinsdóttir | „Tónlist Íslands Náttúran talar sínu máli“, tónleikaröð í Þýskalandi í mars 2008 | 200.000 | Útrásar- og markaðsverkefni |
Atonal Future, áhugamannafélag | Nýir Njútondagar | 250.000 | Tónleikaröð |
Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr | Hnúkaþeyr, tónleikastarfsemi 2008 | 250.000 | Tónleikaröð |
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna | Tónleikar í Langholtskirkju 26. janúar 2008 | 250.000 | Tónleikaröð |
Dimma ehf. – Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson | Bergþóra Árnadóttir, heildarútgáfa | 250.000 | Útgáfustyrkur |
IsNord tónlistarhátíðin - Jónína Erna Arnardóttir | IsNord tónlistarhátíðin 2008 | 300.000 | Tónleikahátíð |
Blúshátíð í Reykjavík | Blúshátíð í Reykjavík 2008 | 300.000 | Tónlistarhátíð |
Félag tónskálda og textahöfunda | Söngvaskáldakvöld | 300.000 | Tónleikaröð |
Stórsveit Nix Noltes - Ólafur Björn Ólafsson | Útgáfa og kynning á annarri breiðskífu stórsveitar Nix Noltes | 300.000 | Útrásar- og markaðsverkefni |
Raflistahátíðin RAFLOST - Ríkharður H. Friðriksson | RAFLOST 2008 | 300.000 | Tónlistarhátíð |
Ampop ehf | Ampop - Sail to the Moon markaðssetning í Bretlandi | 400.000 | Útrásar- og markaðsverkefni |
Ambulant entertainment ehf. - Kári Sturluson | Mínus - The Great Northen Whalekill markaðssetning í Bretlandi og Evrópu | 400.000 | Útrásar- og markaðsverkefni |
Félag um tónlistarbúðir | Strengjafestival í Skálholti | 400.000 | Ungmennastarf |
Guðbrandsstofnun | Sumartónleikar á Hólum í Hjaltadal 2008 | 400.000 | Tónleikaröð |
R&R Music – Gísli Þór Guðmundsson | Markaðssetning á Sign og nýjum geisladiski „The Hope“ í Bretlandi, febr. til maí 2008 | 400.000 | Útrásar- og markaðsverkefni |
„Við Djúpið“ Tinna Þorsteinsdóttir | Tónlistarhátíðin „Við Djúpið“ 2008 | 500.000 | Tónlistarhátíð |
Kórastefna við Mývatn | Kórastefna við Mývatn 2008 | 500.000 | Tónlistarhátíð |
Sumartónleikar við Mývatn | Sumartónleikar við Mývatn 2008 | 500.000 | Tónleikaröð |
Jazzklúbburinn Múlinn | Tónleikadagskrá | 500.000 | Tónleikaröð |
Sumartónleikar Skálholtskirkju | Listasmiðja og fyrirlestrar | 500.000 | Verkefnastyrkur |
Listafélag Langholtskirkju - Jón Stefánsson | Uppbygging tónlistarstarfs og tónleikahald, 15 tónleikar og 1 ferð | 500.000 | Tónleikaröð |
Kammermúsíkklúbburinn | Tónleikahald á vegum Kammermúsíkklúbbsins | 500.000 | Tónleikaröð |
Hafnarfjarðaróperan | Mærþöll | 600.000 | Verkefnastyrkur |
Íslensku tónlistarverðlaunin | Íslensku tónlistarverðlaunin 2007 | 800.000 | Verkefnastyrkur |
Hornleikarafélag Íslands | Hátíð norrænna hornleikara | 1.000.000 | Tónlistarmót |
Listvinafélag Hallgrímskirkju | Tónleikahald | 1.000.000 | Tónleikahald |
Félag íslenskra tónlistarmanna | Tónleikar á landsbyggðinni 2008 | 1.500.000 | Tónleikahald |
Tónskáldafélag Íslands | Myrkir músíkdagar 2008 | 3.000.000 | Tónlistarhátíð |
Stórsveit Reykjavíkur | Tónleikahald | 3.000.000 | Tónleikahald |
Caput - tónlistarhópur | Tónleikahald | 4.500.000 | Tónleikahald |
Kammersveit Reykjavíkur | Tónleikahald | 5.000.000 | Tónleikahald |
Útón | Útrásarverkefni og markaðssókn íslenskrar tónlistar | 5.000.000 | Útrásar- og markaðsverkefni |
69 verkefni að upphæð kr. | 38.390.000 |