VIII. Menntun í samfélagi þjóða
Málþing í Kennaraháskóla Íslands, 27. mars 2008
Fjallað var frá mismunandi sjónarhornum um menntun á tímum hnattvæðingar, alþjóðlegt samstarf til að efla menntun, tækifæri og skyldur ríkja heims og síðast en ekki síst um erindi og ávinning Íslands á alþjóðavettvangi á sviði menntunar.
Setning málþings
Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands
Þýðing alþjóðlegs samstarfs á sviði menntamála
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra
Víðsýni eða andlegur kotungsskapur? Hlutverk menntunar á tímum hnattvæðingar. Hvaða tækifæri ber hún með sér og hvaða skyldur leggur hún á herðar okkar?
Ólafur Páll Jónsson, lektor
Fagmennska og sjálfbærni: alþjóðasamstarf um menntun og þjálfun fagfólks
Allyson Macdonald prófessor
Umræður