Hoppa yfir valmynd
10. apríl 2008 Innviðaráðuneytið

Norski sendiherrann í heimsókn

Margit F. Tveiten sendiherra Noregs á Íslandi kom á fund Kristjáns L. Möller samgönguráðherra í dag. Á fundinum ræddu þau ýmis sameiginleg hagsmunamál ríkjanna á sviði samgöngumála. Einkum og sér í lagi báru almenningssamgöngur, einkaframkvæmdir í vegagerð og háhraðanettengingar á góma, en á þessum sviðum eru Norðmenn í fararbroddi.

Kristján L. Möller og Margit F. Tveiten sendiherra Noregs



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta