Náttúruvernd og líffræðileg fjölbreytni
Meðal verkefna ráðuneytisins á þessu sviði eru friðlýsing lands, búsvæða og tegunda, umsjón þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða, gerð náttúruverndaráætlunar og áætlunar um verndun votlendis.
Lög
- Um náttúruvernd.
- Lög um Vatnajökulsþjóðgarð.
- Um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu.
- Um alþjóðlega verslun með villt dýr og plöntur í útrýmingarhættu.
- Um erfðabreyttar lífverur.
- Um vernd Breiðafjarðar.
- Verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess.
Stofnanir
Alþjóðasamningar
- Ramsarsamningur um votlendi.
- Bernarsamningur um villtar plöntur og dýr.
- Samningur um líffræðilega fjölbreytni.
- CITES samningurinn.
- Samningur um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun.
Útgefið efni
- Stefnumörkun Íslands um líffræðilega fjölbreytni.
- Skýrsla um vernd og endurheimt birkiskóga.
- Skýrsla ráðgjafarnefndar um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs.