14. apríl 2008 InnviðaráðuneytiðSkýrsla nefndar um samgöngur yfir BreiðafjörðFacebook LinkTwitter LinkMeð bréfi dagsettu þann 27. júní 2002 skipaði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra nefnd til að fjalla um siglingar Breiðafjarðarferjunnar Baldurs og framtíð þeirra í fyrirsjáanlega breyttu umhverfi. Skýrsla nefndar um samgöngur yfir Breiðafjörð (PDF) EfnisorðSamgöngur og fjarskipti