IX. Hvernig á íslensk náttúra, menning og þekking erindi til alþjóðasamfélagsins?
Háskólinn á Hólum, 15. apríl 2008
Mikilvægi sjálfbærrar þróunar er ótvírætt og umræða um hana skipar veigamikinn sess hjá Sameinuðu þjóðunum og í allri umræðu um stöðu og framtíð þjóða. Þannig hefur UNESCO tileinkað árabilið til 2014 menntun um sjálfbæra þróun. Málþingið beindi, með gagnrýnum hætti, sjónum að þeim þáttum í þekkingu, náttúru, sögu og menningu okkar Íslendinga þar sem sérstaða þeirra gerir okkur kleift að efla alþjóðleg tengsl og þekkingarmiðlun til alþjóðasamfélagsins í auknum mæli og um leið að styrkja okkar eigið samfélag og menningu. Málþingið dró fram sjónarmið sjálfbærrar þróunar í víðri merkingu og vóg og mat hvað Ísland gæti lært af öðrum þjóðum og hvernig Íslendingar gætu, í krafti sjálfbærrar þróunar, tekist á við það verkefni að bæta menninguna og heiminn.
Setning
Skúli Skúlason, rektor Háskólans á Hólum
Ávarp
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson
Sjálfbært Ísland – falsvon eða fyrirheit?
Dr. Þorvarður Árnason, Háskóli Íslands - Háskólasetrið á Hornafirði
Varðveisla með nýtingu: Sjálfbær þróun íslenskrar menningar
Dr. Guðrún Helgadóttir, prófessor, ferðamáladeild Háskólans á Hólum
Íslensk náttúra: Fjölbreytt eða fátæk
Dr. Stefán Óli Steingrímsson, dósent, fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum
Umræður