Hoppa yfir valmynd
22. apríl 2008 Forsætisráðuneytið

Fundur forsætisráðherra með David Cameron, leiðtoga breska Íhaldsflokksins

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og David Cameron, leiðtogi breska Íhaldsflokksins.
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og David Cameron, leiðtogi breska Íhaldsflokksins.

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, átti í dag fund með David Cameron, leiðtoga breska Íhaldsflokksins, og William Hague, talsmanns flokksins í utanríkismálum. Á fundinum var fjallað um þróun alþjóðlegra efnahagsmála og áhrif hennar á Íslandi og í Bretlandi. Í því samhengi var skipst á skoðunum um Evrópumál, stöðu EES og horfur innan ESB. Þá voru rædd varnarmál Íslands og alþjóðleg öryggismál, þ.a.m. ástandið í Afganistan. Einnig var rætt um orku og umhverfismál, hvalveiðar, og loks um samstarf Sjálfstæðisflokksins og Íhaldsflokksins.

Reykjavík 22. apríl 2008



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta