Endurmenntunarsjóður grunnskóla 2008
Sjóðsstjórn ákvað að veita styrki til 87 verkefna árið 2008, samtals rúmar 18 milljónir króna. Auk þess ákvað stjórn sjóðsins að veita þriggja millj. kr. styrk til Olweusarverkefnis gegn einelti. Eftirtalin verkefni hljóta styrki úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla árið 2008.
Úthlutunarhafar/skólaskrifstofur |
Heiti verkefna |
Úthlutun kr. |
Akraneskaupstaður, fræðslu-, tómstunda- og íþróttasvið |
Skólaganga barna með athyglisbrest og ofvirkni |
84.000 |
Akraneskaupstaður, fræðslu-, tómstunda- og íþróttasvið og Borgarbyggð, fræðslusvið |
Byrjendalæsi - grunnnámskeið |
183.000 |
Þróunarverkefni - byrjendalæsi framhaldsnámskeið |
99.000 |
|
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga |
Nýsköpun og frumkvöðlafræðsla |
169.000 |
Sálgæsla barna og unglinga |
85.000 |
|
Sjálfsmat í skólum |
125.000 |
|
Skriftarkennsla |
71.000 |
|
Félagsþjónusta Norðurþings |
Einstaklingsmiðað nám |
210.000 |
Nýting upplýsingatækni í grunnskólastarfi |
207.000 |
|
Stærðfræði í 5. - 10. bekk grunnskóla |
232.000 |
|
Tjáskipti - samskipti |
217.000 |
|
Uppeldi til ábyrgðar |
163.000 |
|
Útikennsla |
169.000 |
|
Félagsþjónusta Þingeyinga |
Einstaklingsmiðað nám |
232.000 |
Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyjabæjar |
Fjölbreyttir kennsluhættir til að auka læsi nemenda |
456.000 |
Fræðslumiðstöð Vestfjarða |
Hvar nota ég þessa stærðfræði í lífinu? |
135.000 |
|
Jákvæð samskipti |
156.000 |
|
Leiklist í kennslu gefur marga möguleika |
141.000 |
|
Móðurmálskennsla |
141.000 |
|
Við viljum læra íslensku |
126.000 |
|
Viðkvæmar aðstæður |
126.000 |
Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar |
Fjölmenningarleg kennsla |
145.000 |
|
Lestur er daglegt líf |
300.000 |
Menntasvið Reykjavíkurborgar |
Árangursríkar leiðir í lestri og ritun |
525.000 |
|
Brot af því besta |
210.000 |
|
Jafnréttisfræðsla |
378.000 |
|
Lesskilningur og læsi til framtíðar fyrir mið- og unglingastig |
315.000 |
|
Námskeið um málþroska og læsi |
300.000 |
|
Náttúrufræði |
420.000 |
Skólaskrifstofa Austurlands |
Bekkjarstjórnun á dögum einstaklingsmiðunar |
84.000 |
|
Fjölbreytt skólastarf |
315.000 |
|
Hlutverkaleikir - Leiklist gegn einelti og vanlíðan |
84.000 |
|
Skemmtilegt skólastarf, líka fyrir drengi |
99.000 |
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar |
Allar þarfir eru sérþarfir |
525.000 |
|
Félagsleg virkni og vellíðan |
525.000 |
|
Kanntu bók að lesa? |
504.000 |
|
Skapandi skólastarf og upplýsingatækni |
630.000 |
Skólaskrifstofa Hornafjarðar |
Enskukennsla grunnskólabarna |
198.000 |
|
Skólaganga barna með athyglisbrest og ofvirkni |
330.000 |
Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar |
Fyrir hvað stend ég? Sjálfsmat nemenda á miðstigi |
168.000 |
|
Myndlist er málið |
84.000 |
|
Námsmat list- og verkgreinakennara |
189.000 |
|
PISA - málskilningur |
210.000 |
|
PISA - náttúrufræði |
210.000 |
|
PISA - stærðfræði |
210.000 |
|
Samfélags- og listgreinar á miðstigi grunnskóla |
126.000 |
|
Sérkennsla - fyrir hvern? |
168.000 |
|
Sjálfsmynd barna - sterk og örugg |
63.000 |
|
Tungumál og tölvur |
84.000 |
|
Það er gaman að lesa |
315.000 |
Skólaskrifstofa Suðurlands |
Bright Start |
378.000 |
|
Enskukennsla fyrir byrjendur |
200.000 |
|
Leiðtoginn í skólastofunni |
84.000 |
|
Miðlun kennsluefnis á netinu og Web 2.0 |
252.000 |
|
Próf og prófagerð |
126.000 |
|
Ritun á mið- og unglingastigi |
129.000 |
Úthlutunarhafar/skólar |
|
|
Hrafnagilsskóli |
Lestur er lykill að bættri framtíð |
315.000 |
Breiðagerðisskóli |
Byrjendalæsi og læsi til framtíðar |
345.000 |
Fellaskóli |
Byrjendalestur |
135.000 |
Grundaskóli |
Einstaklingsmiðað nám á unglingastigi |
20.000 |
|
Hamskipti á heimleið.... Að skilja vinnuna eftir í vinnunni |
42.000 |
|
Leiðtoginn í skólastofunni |
84.000 |
Grunnskóli Húnaþings vestra |
Lok grunnskóla, upphaf framhaldsskóla |
42.000 |
|
Virðing og umhyggja |
60.000 |
Grunnskólinn á Blönduósi |
Huglægir matslistar í skólastarfi |
42.000 |
|
Lok grunnskóla upphaf framhaldsskóla |
42.000 |
Grunnskólinn á Borðeyri |
Útikennsla |
76.000 |
Grunnskólinn í Borgarnesi |
Upplýsingatækni og kennarinn |
151.000 |
Hjallaskóli |
Menntun til sjálfbærrar þróunar |
130.000 |
Hofsstaðaskóli |
Námskeið í náttúru-, eðlisvísindum fyrir kennara í Hofsstaðaskóla |
315.000 |
Húnavallaskóli |
Huglægir matslistar í skólastarfi |
42.000 |
Höfðaskóli, Skagaströnd |
Lok grunnskóla, upphaf framhaldsskóla |
42.000 |
Höfðaskóli, Skagaströnd, Grunnskólinn á Blönduósi, Húnavallaskóli, Grunnskóli V- Húnvetninga og Grunnskólinn á Borðeyri |
Grenndarfræði, umhverfi og menning |
116.000 |
Vatnsendaskóli |
Einstaklingsmiðað nám með áherslu á náttúrufræði og útikennslu |
420.000 |
Úthlutunarhafar/einstaklingar og félög |
|
|
Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt |
Umhverfislæsi, náttúra og tækni – leiðir nýsköpunarmenntar til athafna og skilnings |
336.000 |
FÍMK , Félag íslenskra myndlistakennara |
Endurmenntunarnámskeið FÍMK |
315.000 |
Fjarkennsla.com - símenntun og ráðgjöf |
Vefsíðugerð í Microsoft Expression Web. Námskeið í gerð heimasíðu skóla /bekkja. |
420.000 |
InterCultural Island |
Fjölmenningarleg kennsla-þróun, markmið og aðferðir |
385.000 |
Ísbrú. Félag kennara sem kenna íslensku sem annað/erlent mál á öllum skólastigum. |
Þjálfunarbúðir Ísbrúar |
189.000 |
Íþróttakennarafélag Íslands |
Endurmenntunarnámskeið ÍKFÍ |
315.000 |
Lestrarsetur Rannveigar Lund |
Bernskulæsi. Jarðvegur fyrir lestrarnám |
126.000 |
|
Lestrarerfiðleikar. Kennsla í hópi. Að virkja hópinn |
53.000 |
Listasafn Reykjavíkur – fræðsludeild |
Að nema á safni |
84.000 |
Málþing um náttúrufræðimenntun 2008 |
Nýjungar í náttúrufræðikennslu |
63.000 |
Myndlistaskólinn í Reykjavík |
Endurmenntun í Myndlistaskólanum |
105.000 |
Samtök móðurmálskennara |
Bókmenntir og sagnamennt |
126.000 |
Sesselja Traustadóttir |
Hjólum og verum klár í umferðinni |
668.000 |
|
Samtals |
18.014.000 |