Hoppa yfir valmynd
2. maí 2008 Dómsmálaráðuneytið

Nýr héraðsdómari við héraðsdóm Reykjaness

Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað Söndru Baldvinsdóttur, settan héraðsdómara við héraðsdóm Reykjavíkur, í embætti héraðsdómara við héraðsdóm Reykjaness frá og með 15. maí 2008.

Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað Söndru Baldvinsdóttur, settan héraðsdómara við héraðsdóm Reykjavíkur, í embætti héraðsdómara við héraðsdóm Reykjaness frá og með 15. maí 2008.

Aðrir umsækjendur um embættið voru:

Anna Mjöll Karlsdóttir, lögfræðingur í námsleyfi
Guðmundur Kristjánsson, hæstaréttarlögmaður
Halla Bachmann Ólafsdóttir, lögfræðingur hjá ytra eftirliti Tryggingastofnunar ríkisins
Halldór Björnsson, aðstoðarmaður hæstaréttardómara
Jón G. Briem, hæstaréttarlögmaður
Unnur Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri í samgönguráðuneyti

 



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta