Þróunarsjóður námsgagna 2008
Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum 2008. Umsóknir voru alls 131 að undangenginni auglýsingu og samanlagðar fjárbeiðnir námu rúmlega 159 millj. kr. en til ráðstöfunar voru 56,6 millj. kr.
Stjórnin hefur ákveðið að veita samtals 56,3 millj. kr til 66 verkefna sem hér greinir:
Styrkþegar |
Verkefni |
Upphæð styrks |
Aldís Yngvadóttir |
Ertu? - Lífsleikni fyrir grunnskólakrakka |
400.000 |
Alþjóðahús ehf. |
Bæklingur um fordóma |
500.000 |
Ármann Jakobsson |
Kennslubók fyrir ÍSL 303 |
1.800.000 |
Baldur Gunnlaugsson og Magnús Bjarklind |
Kennslubók í skrúðgarðyrkju |
450.000 |
Birna Arnbjörnsdóttir |
www.englishgame.hi.is II. hluti |
2.000.000 |
Birna G. Bjarnleifsdóttir |
Sinn er siður í landi hverju |
350.000 |
Björgvin Þór Jóhannsson |
Streymisvélar I |
350.000 |
Bókaútgáfan Bjartur - Veröld |
Kennslubók fyrir ÍSL 303 |
500.000 |
Bókaútgáfan Bjartur - Veröld |
Kennslubækur í lestri fyrir byrjendur |
1.000.000 |
Bókaútgáfan Bjartur - Veröld |
Kennslubók fyrir STÆ 103 |
500.000 |
Elfa Lilja Gísladóttir |
Hring eftir hring |
1.000.000 |
Elín Jóhannsdóttir, Halla Gísladóttir, Helga Stefánsdóttir og Sólveig Friðriksdóttir |
Ritfinnur - textagerð fyrir nýja íslenska útgáfu |
500.000 |
Eva Örnólfsdóttir |
Orð fyrir orð 2 - kennslubók í íslensku |
1.000.000 |
Eyrún Ísafold Gísladóttir og Þóra Másdóttir |
Lubbi og hljóðaskjóðan |
1.000.000 |
Forlagið ehf. |
Vallaskólaleiðin |
500.000 |
Forlagið ehf. |
Dagasögur - verkefnahefti |
500.000 |
Forlagið ehf. |
Félagsfræði - einstaklingur og samfélag |
500.000 |
Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar |
Félagar |
500.000 |
Garðar Gíslason |
Rafrænn gagnabanki með FÉL 103 - félagsfræði, einstaklingur og samfélag |
500.000 |
Gísli Þorsteinsson |
Kennsluvefur í þrívíddarhönnun |
600.000 |
Gudrun M. H. Kloes |
Námsbók um íslenskan torfbæ - föndurbók |
145.000 |
Guðbjörg Grímsdóttir, Guðbjörg Dóra Sverrisdóttir og Kristjana Hallgrímsdóttir |
Vallaskólaleiðin - verkefnabók |
900.000 |
Guðlaug Kjartansdóttir |
Hlustunaræfingar fyrir nýbúa |
500.000 |
Guðmundur Einarsson |
Kennslubók í vélfræði 213 |
300.000 |
Guðmundur Einarsson |
Kennslubók í vélstjórn VST 127 |
400.000 |
Guðmundur Grétar Karlsson |
CSI - þverfaglegur kennsluáfangi í raungreinum |
700.000 |
Guðný Lilliendahl |
Dularfullu dulmálsbréfin - þemahefti í stærðfræði |
500.000 |
Guðríður Adda Ragnarsdóttir |
Kennslubók með æfingum í hljóðnæmi og lestri með aðferðum beinna fyrirmæla og hnitmiðaðrar færniþjálfunar ásamt árangursmælingum |
1.500.000 |
Gunnar Hersveinn og Friðbjörg Ingimarsdóttir |
Ímyndir og fordómar |
1.000.000 |
Gunnar Þór Jóhannesson, Þórður Kristinsson |
Mannfræði á menntaskólastigi |
900.000 |
Halldór Björgvin Ívarsson |
Heimsstyrjöldin síðari - gagnvirkt kennsluefni |
1.000.000 |
Helga Helgadóttir |
Margt er um að velja - hvað ætlar þú að verða? |
1.250.000 |
Iðnmennt ses. |
Vinnuleyfi á vélar og tæki í iðnnámi |
500.000 |
Iðnmennt ses. |
Námsefni fyrir tækniteiknun |
1.500.000 |
Inga Ósk Ásgeirsdóttir, Úlfhildur Dagsdóttir |
Vefsíða um myndlestur og myndir í barnabókmenntum |
600.000 |
Ingólfur Gíslason |
Kennslubók í stærðfræði 103 |
600.000 |
Íslensk kennsluforrit ehf., Sigurður Friðleifsson |
Frá landnámi til miðalda |
1.500.000 |
Jóhann Ísak Pétursson og Rasmus ehf. |
Jarð- og stjarnfræðivefur |
3.000.000 |
Jón Þorvarðarson |
STÆ 103 |
350.000 |
Kim Emtæker Linnet |
Danske Örehængere |
450.000 |
Lilja Magnúsdóttir |
ÍSA 303 og 403 |
450.000 |
Lovísa Kristjánsdóttir |
Godteposen |
900.000 |
Magnús Einarsson |
Samskipti og samfélag - sjónarhorn félagsfræðinnar |
500.000 |
Ólafur Beinteinn Ólafsson |
Fuglaveröld |
450.000 |
Ragnheiður Gestsdóttir |
Námsefni um ritað mál |
1.900.000 |
Ragnhildur Richter, Sigríður Stefánsdóttir, Steingrímur Þórðarson |
Íslenska þrjú |
2.700.000 |
Rannveig Lund |
Kennslubækur í lestri fyrir byrjendur |
1.500.000 |
Rannveig Oddsdóttir og Guðrún Sigursteinsdóttir |
Sögugrunnur |
1.500.000 |
Rannveig Þorkelsdóttir |
Myndræn leiklist |
1.000.000 |
Rannveig Þorkelsdóttir |
Leikið með listina |
1.000.000 |
Rasmus ehf. |
Gagnvirk stærðfræði á Rasmus.is fyrir framhaldsskóla |
1.500.000 |
Rasmus ehf. |
Þýðing á stærðfræði unglingastigs grunnskóla á pólsku fyrir Íslendinga með annað móðurmál en íslensku |
750.000 |
Rasmus ehf. |
Þýðing á stærðfræði framhaldsskólastigs á ensku fyrir Íslendinga með annað móðurmál en íslensku |
900.000 |
Rasmus ehf. |
Þýðing á stærðfræði framhaldsskólastigs á pólsku fyrir Íslendinga með annað móðurmál en íslensku |
1.000.000 |
Sesselja G. Magnúsdóttir |
Kennslubók í listdanssögu |
500.000 |
Sigríður Pálmadóttir |
Tónlist í leikskóla |
1.000.000 |
Sigurður Ragnarsson |
Saga 20. aldar (netefni) |
200.000 |
Skólavefurinn ehf. |
Tölur og talning |
500.000 |
Skólavefurinn ehf. |
Námsefni til eflingar lesskilnings |
500.000 |
Snorri Baldursson |
Vistfræði Íslands - aðgengilegt grundvallarrit um lífríki lands og sjávar |
1.500.000 |
Sólveig Friðriksdóttir og Jóhanna Geirsdóttir |
Tölvunotkun - Office 2007, tilraunahefti |
500.000 |
Sveinn Ingimarsson |
Fjölþjóðleg stærðfræðiverkefni |
1.500.000 |
Táknmál ehf. |
www.taknmalsvefurinn.is |
1.000.000 |
Útgáfufélagið Sunnuhvoll, Magni Hjálmarsson |
Uppbygging - lífsleikni |
600.000 |
Þórdís T. Þórarinsdóttir |
BST 115 efnisgreining heimilda - flokkun og lyklun |
250.000 |
Þórunn Svava Róbertsdóttir |
Heimilisfræði fyrir nemendur á starfsbrautum |
100.000 |
Samtals |
56.245.000 |