Hoppa yfir valmynd
25. ágúst 2008 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Fagnaðarfundur vegna heimkomu silfurverðlaunahafa og annarra íslenskra Ólympíufara

Í tilefni af heimkomu silfurverðlaunahafa og annarra íslenskra Ólympíufara býður ríkisstjórnin, Reykjavíkurborg og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands til fagnaðarfundar íslensku þjóðarinnar miðvikudaginn 27. ágúst.
Olympíuleikar 2008
olympiuleikar2008

Í tilefni af heimkomu silfurverðlaunahafa og annarra íslenskra Ólympíufara býður ríkisstjórnin, Reykjavíkurborg og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands til fagnaðarfundar íslensku þjóðarinnar miðvikudaginn 27. ágúst.

Ferð Ólympíufaranna hefst á Hlemmi kl. 18:00 á opnum vagni og er förinni heitið niður Laugveg og lýkur á Arnarhóli þar sem þjóðin hyllir þá kl. 18:30.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta