Hoppa yfir valmynd
25. ágúst 2008 Utanríkisráðuneytið

Sigríður Dúna afhendir Noregskonungi trúnaðarbréf

Sigríður Dúna afhendir í Noregi
Sigríður Dúna afhendir í Noregi

Þann 21. ágúst 2008 afhenti dr. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir Haraldi V Noregskonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Noregi. Sigríður Dúna er fyrsta konan til að gegna embætti sendiherra í Noregi frá því að sendiráð var stofnað þar árið 1947. Í umdæmi sendiráðsins eru auk Noregs eftirtalin ríki: Egyptaland, Súdan, Libýa, Grikkland, Pakistan, Íran, Barein, Jemen, Óman og Sameinuðu arabísku furstadæmin.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta