Hoppa yfir valmynd
3. september 2008 Dómsmálaráðuneytið

Yfirlýsing norrænna dómsmálaráðherra gegn barnaklámi

Norrænir dómsmálaráðherrar á fundi í Ystad.
Norrænir dómsmálaráðherrar á fundi í Ystad í Svíþjóð.

Eins og fram kom í tilkynningu ráðuneytisins í gær var hert barátta gegn barnaklámi helsta umræðuefni á fundi norrænna dómsmálaráðherra á fundi í Ystad í Svíþjóð 2. september. Í dag er birt yfirlýsing ráðherranna um þetta efni og fylgir hún hér með.

Yfirlýsing norrænna dómsmálaráðherra gegn barnaklámi 2. september 2008 (pdf-skjal)

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta