Hoppa yfir valmynd
5. september 2008 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Aðgerðir til að bjarga umhverfi sjávar

Norrænu umhverfisráðherrarnir
Norrænu umhverfisráðherrarnir

Norrænu umhverfisráðherrarnir hafa samþykkt nýja aðgerðaáætlun, sem ætlað er að efla sjálfbæra þróun sameiginlegra hafsvæða. Samstarfið felur meðal annars í sér aukið samstarf við skipulagningu umhverfis sjávar og svonefndan vistkerfisvísi; þar sem tekið er tillit til vistkerfisins í heild við stjórnun umhverfis sjávar.

Ársfundi norrænu umhverfisráðherranna lauk í Stokkhólmi í gær. Nánari upplýsingar um fundinn á Norden.org.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta