Dóms- og kirkjumálaráðherra flutti erindi hjá Sagnfræðingafélaginu undir heitinu Kalda stríðið - dómur sögunnar
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, flutti hinn 16. september erindi, sem hann nefndi Kalda stríðið - dómur sögunnar á hádegisfundi Sagnfræðingafélags Íslands í ráðstefnusal Þjóðminjasafns Íslands. Erindið snerist að nokkru um um símhleranir lögreglu á tíma kalda stríðsins. Unnt er að nálgast erindið í heild hér.