Hoppa yfir valmynd
17. september 2008 Utanríkisráðuneytið

Afhending trúnaðarbréfs í Ottawa

Sigríður Anna Þórðardóttir og Michaelle Jean
Sigríður Anna Þórðardóttir, sendiherra, og Michaëlle Jean, landsstjóri Kanada

Þann 15. september 2008 afhenti Sigríður Anna Þórðardóttir Michaëlle Jean landstjóra Kanada trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kanada. Sigríður Anna er fyrsta konan til að gegna embætti sendiherra í Kanda frá því að sendiráð var stofnað þar árið 2001. Í umdæmi sendiráðsins eru auk Kanada eftirtalin ríki: Belís, Bólivía, Ekvador, Hondúras, Kostaríka, Kólumbía, Panama, Perú, Úrúgvæ, Venesúela og Níkaragva.

Meðfylgjandi mynd af Sigríði Önnu ásamt Michaëlle Jean landstjóra Kanada var tekin við þetta tilefni.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta