Evra á Íslandi, ráðstefnugögn.
Þriðjudaginn 23. september stóð viðskiptaráðuneytið, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og Háskólann á Bifröst fyrir ráðstefnu, í Þjóðmenningarhúsinu, um áhrif tengingar við evru á viðskipti, fjármálastöðugleika, samfélag og lagalegt umhverfi.
Hér má nálgast þau gögn sem lögð voru fram á ráðstefnunni.
Björgvins G. Sigurðssonar, viðskiptaráðherra: Ávarp
Eiríkur Bergman Einarsson, Evrópufræðasetri við Háskólann á Bifröst:
Er sjálfkrafa evruvæðin hafin? Glærusett. Drög að grein.
Emil Karlsson, Rannsóknasetri verslunarinnar við Háskólann á Bifröst: Áhrif fjölmyntasamfélagsins á vörumarkað. Glærusett. Ágrip.
Friðrík Már Baldursson, Rannsóknastofnun í fjármálum við Háskólann í Reykjavík: Evran og fjármálastöðuleiki. Glærusett.
Peter Dyrberg, Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík: The Legal Possibilities for adopting the Euro under European Law. Ágrip.