Loftslagsmál
Baráttan við loftslagsbreytingar af mannavöldum er það viðfangsefni sem nú ber hæst. Umhverfisráðuneytið hefur umsjón með framkvæmd Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna og Kýótó-bókuninni og alþjóðlegu starfi sem þeim tengist.
Lög
Stofnanir
Alþjóðasamningar
Útgefið efni
- Skýrsla um möguleika til að draga úr nettóútstreymi gróðurhúsalofttegunda á Íslandi.
- Skýrsla vísindanefndar um áhrif loftslagsbreytinga hér á landi. (Kynningarmyndband).
- Loftslagsstefna til 2050.
- Fjórða skýrsla Íslands til skrifstofu Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna.