Hoppa yfir valmynd
29. október 2008 Matvælaráðuneytið

Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra, hélt ræðu um hnattvæðingaáherslur Norrænu ráðherranefndarinnar á þingi Norðurlandaráðs nú í dag.

Björgvin G. Sigurðsson mælti fyrir skýrslu um Norrænt samstarf á sviði hnattvæðingar. Norræna ráðherranefndin hefur sett hnattvæðingu sem forgangsviðfangsefni í samstarfi Norðurlandanna Ekki aðeins hefur Norræna ráðherranefndin staðið að fjölmörgum viðburðum á þessu sviði heldur hefur þessi aukna áhersla á hnattvæðingu styrkt samstarf Norðurlandaþjóðanna á fjölmörgum vígstöðvum, ekki síst sviði loftslags- og orkumála.

Hér má lesa ræðuna í heild. Ræðan er á dönsku.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta