Nýtt rit: Menntun, sköpunarkraftur og frumkvæði á tímum hnattrænna breytinga
Út er komið ritið Menntun, sköpunarkraftur og frumkvæði á tímum hnattrænna breytinga - Formennskuáætlun Íslendinga í Norrænu ráðherranefndinni 2009 á sviði vísinda, menningar og mennta. Ritið er gefið út á íslensku, dönsku og finnsku.
Áherslur Íslendinga á sviði vísinda, menningar og mennta á formennskuárinu taka mið af yfirlýsingum forsætisráðherra Norðurlanda í Punkaharju 2007 og Riksgränsen 2008 um viðbrögð við hnattvæðingu og loftslagsbreytingum og áhrifum þeirra á samkeppnishæfni og lífskjör á Norðurlöndunum.
- Menntun, sköpunarkraftur og frumkvæði á tímum hnattrænna breytinga - Formennskuáætlun Íslendinga í Norrænu ráðherranefndinni 2009 á sviði vísinda, menningar og mennta. (PDF - 876KB)
- Uddannelse, kreativitet og entreprenørskab i globaliseringens tid - Islands formandskabsprogram for Nordisk Ministerråds samarbejde om forskning, kultur og uddannelse. (PDF - 868KB)
- Koulutus, luovuus ja yrittäjyys globalisaation aikakaudella - Islannin puheenjohtajakauden ohjelma Pohjoismaiden ministerineuvoston koulutus-, tutkimus- ja kulttuuriyhteistyön alalla. (PDF - 875KB)
Fréttatilkynning.