Hoppa yfir valmynd
1. desember 2008 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Stefnumót um framleiðslu eldsneytis

bensin
Eldsneytisframleiðsla á Íslandi

Möguleikar á framleiðslu vistvæns eldsneytis hér á landi verða til umfjöllunar á 10. Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun. Á fundinum mun Ágústa Loftsdóttir, verkefnisstjóri Vettvangs um vistvænt eldsneyti hjá Orkustofnun, veita yfirlit yfir þá möguleika sem eru fyrir hendi. K. C. Tran, forstjóri Carbon Recycling International, mun fjalla um framleiðslu fyrirtækisins á metanóli út koltvísýringsútblæstri frá jarðvarmavirkjunum.

Fundurinn fer fram í fundarsal Þjóðminjasafnsins miðvikudaginn 3. desember kl. 12:00 til 13:30.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta