Hoppa yfir valmynd
2. janúar 2009 Utanríkisráðuneytið

12 milljónir króna í neyðaraðstoð til Palestínumanna

Vegna hörmungarástandsins á Gaza hefur utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttiir, ákveðið að veita rúmum 12 milljónum íslenskra króna til mannúðaraðstoðar á svæðinu. Aðstoðin er veitt með milligöngu Rauða kross Íslands og Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA).



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta