Hoppa yfir valmynd
14. janúar 2009 Dómsmálaráðuneytið

Settur sýslumaður á Akranesi

Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur sett Höllu Bergþóru Björnsdóttur, lögfræðing í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, til að gegna embætti sýslumanns á Akranesi í eitt ár frá og með 1. febrúar nk.

Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur sett Höllu Bergþóru Björnsdóttur, lögfræðing í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, til að gegna embætti sýslumanns á Akranesi í eitt ár frá og með 1. febrúar nk. vegna leyfis skipaðs sýslumanns. Ólafi Þór Haukssyni, sýslumanni á Akranesi, var í gær, 13. janúar 2009, falið að gegna embætti sérstaks saksóknara, skv. lögum nr. 135/2008.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á hjalp@utn.is

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta