Hoppa yfir valmynd
15. janúar 2009 Utanríkisráðuneytið

Heimkoma ráðherra tefst

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, verður lengur undir læknishendi í Svíþjóð en ráð var fyrir gert vegna þess höfuðmeins sem hún kenndi sér fyrst í september. Ákveðið hefur verið að frekari sýnataka fari fram á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi áður en til geislameðferðar kemur.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta