Tónlistarsjóður 2009
Menntamálaráðuneytið hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs. Tónlistarsjóði bárust 128 umsóknir frá 118 aðilum. Heildarfjárhæð umsókna nam 114.192.969 kr. Veittir eru styrkir til 79 verkefna að heildarupphæð 21.145.000. Að auki verða greiddir út styrkir skv. 9 samningum að upphæð kr. 19.500.000. Samningar þessir voru gerðir í ársbyrjun 2008 og gilda til þriggja ára.
Heildarúthlutun tónlistarsjóðs á fyrri hluta árs 2009 nemur þar af leiðandi kr. 40.645.000. Á fjárlögum 2009 eru 54 millj. kr. til tónlistarsjóðs.
- Síðar á árinu verður auglýst aftur eftir umsóknum.
Nánari upplýsingar er að finna hér að neðan:
Umsækjandi | Verkefni | Upphæð | Skýringar |
Einar Bragi Bragason | Draumar 2 | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr | Tónlistarstarfsemi 2009 | 300.000 | Tónleikaröð |
Nína Margrét Grímsdóttir | Klassískt hádegi | 100.000 | Tónleikahald |
Þóra Björk Þórðardóttir | Útgáfa | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Bryndís Jakobsdóttir | Dísa - tónleikahald | 300.000 | Tónleikahald erlendis |
Ragnheiður Árnadóttir | Mógil tónleikaferð | 200.000 | Tónleikahald erlendis |
Jazzhátíð Reykjavíkur | Jazzhátíð Reykjavíkur | 500.000 | Tónlistarhátíð |
Smekkleysa S.M. ehf | Markaðssetning og dreifing í Evrópu | 300.000 | Markaðsverkefni |
Íslensku tónlistarverðlaunin | Íslensku tónlistarverðlaunin | 800.000 | Verkefnastyrkur |
Ögmundur Þór Jóhannesson | Einleiksgítar - keppnisferð til Rúmeníu | 100.000 | Tónleikahald erlendis |
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins | Starfsemi hljómsveitarinnar 2009 | 300.000 | Ungmennastarf |
Helga Rós Indriðadóttir, Guðrún Dalía Salómonsdóttir | Sönglög Jórunnar Viðar - útgáfa geisladisks | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Sigurður Pétur Bragason | Tónlistarviðburðir erlendis | 100.000 | Tónleikahald erlendis |
Félag til stuðnings ungu tónlistarfólki | Tónsnillingar morgundagsins | 250.000 | Tónleikaröð |
Aldrei fór ég suður | Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður | 200.000 | Tónlistarhátíð |
Tónvinafélag Laugaborgar | Tónleikaröð Laugaborgar | 1.500.000 | Tónleikaröð |
AIM Tónlistarhátíð á Akureyri | Tónlistarhátíð 29.05. - 01.06.2009 | 300.000 | Tónlistarhátíð |
IsNord tónlistarhátíðin | IsNord tónlistarhátíðin | 300.000 | Tónlistarhátíð |
Hljómsveitin Hjaltalín | Tónleikaferð Hjaltalín um Skandinavíu | 100.000 | Tónleikahald erlendis |
Hljómsveitin Hjaltalín | Kynning, tónleikar og útgáfa í Evrópu | 200.000 | Útrásar- og markaðsverkefni |
Tónlistarfélag Borgarfjarðar | Tónlistarfélag Borgarfjarðar | 200.000 | Tónleikahald í héraði |
Jassklúbbur Egilsstaða | Jasshátíð Egilsstaða á Austurlandi | 300.000 | Tónlistarhátíð |
Einar Tönsberg | Eberg - útgáfa erlendis | 100.000 | Tónleikahald erlendis |
Ingveldur Ýr Jónsdóttir | Kabarett - tónleikar | 100.000 | Tónleikahald |
Camerarctica | Kammertónleikar Camerarctica | 300.000 | Tónleikaröð |
Íslenski flautukórinn | Tónleikaferð til New York | 200.000 | Tónleikahald erlendis |
Tinna Þorsteinsdóttir | Píanótónleikar haustið 2009 með öðruvísi píanóverkum | 100.000 | Tónleikahald |
Hallfríður Ólafsdóttir | Maxímús Músíkús, skráning og þýðing tónleikaefnis | 100.000 | Markaðsverkefni |
Retro Stefson | Tónleikaferð og kynning í Skandinavíu | 100.000 | Tónleikahald erlendis |
Smiðjan; tónlistarmiðstöð og vinnustofur listamanna | Útgáfa | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Hrólfur Sæmundsson | Portrett - Atli Heimir Sveinsson | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Sigursveinn Magnússon | Hljóðritun á sönglögum Sigursveins D. Kristinssonar | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Gunnar Kvaran | Töframáttur tónlistar | 300.000 | Tónleikaröð |
Ásgerður Júníusdóttir | Flóaskáldin | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Óperarctic félagið | Krakkaópera | 200.000 | Ungmennastarf |
Blúshátíð í Reykjavík | Tónleikahald | 200.000 | Tónlistarhátíð |
Terra Firma ehf | Kimono - Easy music for difficult people | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Karólína Eiríksdóttir | Skuggaleikur - upptökur | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Dikta | Tónleikahald Diktu 2009 | 300.000 | Tónleikahald erlendis |
Steed Lord | Markaðs og kynningarverkefni í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada | 200.000 | Tónleikahald erlendis |
Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík | Útgáfa og lokavinnsla á geisladisknum Ho | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Hilmar Þórðarson | Unglingaóperan Farfuglinn | 100.000 | Ungmennastarf |
Dimma ehf. | „Það sem hverfur" - hljóðritun og útgáfa | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Dimma ehf. | Guðrún Gunnarsdóttir syngur Vreeswijk - útgáfa | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Dimma ehf. | „Karímarímambó" barnatónlist - hljóðritun og útgáfa | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Raflistafélag Íslands - Ríkharður H. Friðriksson | Raflost 2009 | 300.000 | Tónlistarhátíð |
Hljómsveitin Reykjavík | Tónleikaferðalag Reykjavíkur um Evrópu | 200.000 | Tónleikahald erlendis |
Nordic Affect | Upptaka og útgáfa á geisladisk Nordic Affect | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Pamela De Sensi | Fjölskyldu- og barnatónleikar | 100.000 | Ungmennastarf |
Hlíf Bente Sigurjónsdóttir | Vorið er komið - hljóðritun á tónverki eftir Atla Heimi | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sumartónleikar 2009 | 300.000 | Tónleikaröð |
Loo ehf. | Markaðsetning Lay Low í Bandaríkjunum og Evrópu | 300.000 | Markaðsverkefni |
Elísa María Geirsdóttir Newman | Upptöku- og framleiðslustyrkur | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Myrra Rós Þrastardóttir | Trúbatrix - Framleiðslustyrkur á geisladiski | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Þorvaldur Þór Þorvaldsson | Útgáfa og kynning á íslenskri djasstónlist | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Páll Eyjólfsson | Geisladiskur | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Daníel Bjarnason | Bedroom Community | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Tómas R. Einarsson | Trúnó um landið | 200.000 | Tónleikahald |
Ólafur Jónsson | Upptökur og útgáfa á geisladisk | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Múlinn Jazzklúbbur | Tónleikadagskrá | 500.000 | Tónleikaröð |
15:15 Tónleikasyrpan | Tónleikahald 15:15 | 300.000 | Tónlistarhátíð |
Ópera Skagafjarðar | Rigoletto, uppsetning og sýningar á óperu | 300.000 | Tónleikahald í héraði |
Tónlistarhópurinn Contrasti | Hljómdiskur Tónlistahópsins Contrasti | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Ásgeir Ásgeirsson | Kvartett Ásgeirs Ásgeirssonar - Hljómplata | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Þór Rögnvaldsson | Útgáfa á upptökum með Rögnvaldi Sigurjónssyni | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Áskell Másson | Klarinettudiskur | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Karl Henry Hákonarson | Tónleikaferð og markaðssetning í Bandaríkjunum | 200.000 | Tónleikahald erlendis |
Klaki | Disaster songs - Hallur Ingólfsson | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju | Kirkjulistavika 2009 í Akureyrarkirkju | 200.000 | Tónlistarhátíð |
Krakkalakkar ehf. | Fimmta breiðskífa Múm | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Krakkalakkar ehf. | Tónleikaferð Múm um Evrópu og Norður- Ameríku | 500.000 | Tónleikahald erlendis |
Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir | Töfratónar | 100.000 | Tónleikahald erlendis |
Reynir Jónasson | Kveðjutónleikar í Neskirkju - útgáfa | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Edda Erlendsdóttir | Geisladiskur og tónleikar með píanókonsertum Josephs Haydn | 100.000 | Útgáfustyrkur |
Kammerhópurinn adapter | Frum - nútímatónlistarhátíð | 300.000 | Tónlistarhátíð |
Listafélag Langholtskirkju | Lista- og menningarlíf vorið 2009 | 400.000 | Tónleikaröð |
Samband íslenskra lúðrasveita | Útgáfa - samvinnuverkefni m/Nomu | 350.000 | Verkefni, heima og erlendis |
Richard Wagner félagið á Íslandi | Styrkþegi til Bayreuth 2009 | 45.000 | Tónleikahald erlendis |
Útflutningsmiðstöð tónlistar (IMX) | Útón - kynning á íslenskri tónlist | 5.000.000 | Markaðsverkefni |
Kammersveit Reykjavíkur | Tónleikahald 2009 | 5.000.000 | Tónleikahald |
Caput | Tónleikahald 2009 | 4.500.000 | Tónleikahald |
Stórsveit Reykjavíkur | Tónleikahald 2009 | 3.000.000 | Tónleikahald |
Tónskáldafélag Íslands | Myrkir músíkdagar 2009 | 3.000.000 | Tónlistarhátíð |
Félag íslenskra tónlistarmanna | Tónleikahald á landsbyggðinni 2009 | 1.500.000 | Tónleikaröð |
Kirkjulistahátíð Hallgrímskirkju | Tónlistarhald | 1.000.000 | Tónlisarhátíð |
Kammermúsíkklúbburinn | Tónleikaröð | 500.000 | Tónleikaröð |
Sumartónleikar í Mývatnssveit | Tónlistarstarfsemi sumarið 2009 | 500.000 | Tónleikaröð |
Kórastefna í Mývatnssveit | Tónlistarhátíð sumarið 2009 | 500.000 | Tónlistarhátíð |
Samtals nýjar úthlutanir | 40.645.000 |