Hoppa yfir valmynd
10. mars 2009 Matvælaráðuneytið

Aukið gagnsæi í störfum Fjármálaeftirlitsins

Þann 3. mars 2009 mælti viðskiptaráðherra fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi nr. 87/1998 og lögum um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007. Í frumvarpinu er gerð tillaga um að Fjármálaeftirlitinu verði veitt heimild til að greina frá niðurstöðum mála og athugana sem byggjast á lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi nr. 87/1998. Markmið með frumvarpinu er að auka gagnsæi í störfum Fjármálaeftirlitsins.

Sjá stöðu frumvarps um aukið gagnsæi í störum Fjármálaeftirlitsins á vef Alþingis.


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta