Hoppa yfir valmynd
25. mars 2009 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Skýrsla til menntamálaráðherra um EES-samstarfið á sviðum menntamálaráðuneytis fyrir árið 2008

Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir helstu verkefnum á vegum ESB er falla undir verksvið menntamálaráðuneytis og sem EES-samningurinn nær til.

Menntamálaráðuneytið tekur þátt í samstarfi á vegum Evrópusambandsins (ESB) með samningi um Evrópska efnahagssvæðið (EES-samningurinn). Samstarfið er á sviðum menntamála, menningarmála, myndmiðlunar, rannsókna og þróunar, æskulýðs- og íþróttamála. Verkefni ESB á umræddum vettvangi er þannig í megindráttum:

  1. Samstarfsáætlanir,
  2. Opið samráð (OMC, “open method of co-ordination”),
  3. Stök tímabundin átaksverkefni,
  4. Tilskipanir,
  5. Tilmæli.

Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir helstu verkefnum á vegum ESB er falla undir verksvið menntamálaráðuneytis og sem EES-samningurinn nær til. Í fyrsta hluta er fjallað um fjölmiðla, menningar-, mennta- og æskulýðsmál og í öðrum hluta um rannsóknir og þróun.

Skýrsla til menntamálaráðherra um EES-samstarfið á sviðum menntamálaráðuneytis fyrir árið 2008 (PDF - 272KB)



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta