Hoppa yfir valmynd
26. mars 2009 Forsætisráðuneytið

Skráðar upplýsingar um hagsmunatengsl ráðherra og trúnaðarstörf birtar

Með ákvörðun ríkisstjórnar frá 17. mars sl. var ákveðið að ráðherrar í ríkisstjórn Íslands skyldu gera almenningi grein fyrir fjárhagslegum hagsmunum sínum og trúnaðarstörfum sem þeir gegna í samræmi við reglur forsætisnefndar Alþingis um skráningu á fjárhagslegum hagsmunum alþingismanna og trúnaðarstörfum utan þings frá 16. mars 2009. Óskaði forsætisráðherra í framhaldi eftir því að ráðherrar í ríkisstjórn Íslands sendu forsætisráðuneytinu upplýsingar um fjárhagslega hagsmuni sína og trúnaðarstörf sem þeir gegna.

Svör hafa nú borist forsætisráðuneytinu frá öllum ráðherrum í ríkisstjórn Íslands og eru svörin eftirfarandi:

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta