Ársfundur Umhverfisstofnunar
Umhverfisráðuneytið á að fá hliðstæða stöðu í Stjórnarráði Íslands og ráðuneyti fjármála og efnahagsmála, að mati Kolbrúnar Halldórsdóttur umhverfisráðherra. Þetta var meðal þess sem kom fram í ávarpi hennar á ársfundi Umhverfisstofnunar í liðinni viku.
Fundurinn var fjölmennur og á honum voru flutt fjölmörg erindi um hin margvíslegu verkefni stofnunarinnar.
Frétt á heimasíðu Umhverfisstofnunar um ársfundinn og erindi sem þar voru flutt.