Hoppa yfir valmynd
14. apríl 2009 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úthlutun úr fornleifasjóði 2009

Stjórn fornleifasjóðs hefur lokið úthlutun styrkja úr sjóðnum fyrir árið 2009.
Næla frá landnámsöld
Kúpt næla frá landnámsöld

Stjórn fornleifasjóðs hefur lokið úthlutun styrkja úr sjóðnum fyrir árið 2009. Sjóðurinn var stofnaður skv. 24. grein þjóðminjalaga nr. 107/2001.
Fjárveitingar til sjóðsins í ár voru 22,5 milljónir króna. Umsóknir bárust frá 45 aðilum að upphæð 87,4 milljónir króna.
Samþykktir voru styrkir til 14 aðila að upphæð 22 milljónir króna.

Eftirtaldir aðilar hlutu styrk að þessu sinni:

Íslenskar fornleifarannsóknir ehf. Albina Hulda Pálsdóttir Uppbygging samanburðarsafns í dýrabeinafornleifafræði 510.000

Ágústa Edwald.

Uppgröftur á bæjartóftum Hornbrekku í Skagafirði

1.100.000

Byggðasafn Skagfirðinga / Guðný Zoëga

Skagfirska kirkjurannsóknin – framhaldsrannsókn

1.300.000

Fornleifafræðistofan. Dr. Bjarni F. Einarsson

Gröftur við landnámsminjar í Hólmi í Nesjum, A – Skaft.

1.800.000

Fornleifastofnun Íslands ses, Háskóli Íslands o.fl.

Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp.

3.300.000
Guðrún Sveinbjarnardóttir, HÍ, Snorrastofa og Þjóðminjasafn Seljalönd Reykholts í Borgarfirði 700.000

Fornleifastofnun Íslands ses. Oscar Aldred

Aldursgreining á uppruna fimm rétta í Mývatnssveit

120.000

Hólarannsóknin. Ragnheiður Traustadóttir

Kolkuós. Höfn í Skagafirði

2.500.000

Margrét Hermanns Auðardóttir o.fl.

Fornleifakönnun í Ögri við Ísafjarðardjúp

1.200.000

Strandagaldur ses. Magnús Rafnsson o.fl.

Hvalveiðar útlendinga við Ísland – framhaldsstyrkur

2.800.000

Óskar Leifur Arnarson

Kortlagning rannsóknarstaða Snæbjarnar Kristjánssonar

270.000
Skriðuklausturrannsóknin. Steinunn Kristjánsdóttir Áframhaldandi uppgröftur á rústum Skriðuklausturs í Fljótsdal 3.300.000

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Úrvinnsla gagna úr fornleifarannsóknum á Stöng í Þjórsárdal 1983-1996

2.100.000
Fornleifafræðistofan. Dr. Bjarni Einarsson/Kristján Mímisson Fornleifarannsókn á rústum 17. aldar býlisins á Búðarárbakka 1.000.000

samtals:

22.000.000




Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta