Áhrif háskóla og menntunar á byggðaþróun
Iðnaðarráðuneytið, Nordregio (Norræna fræðastofnunin í skipulags- og byggðamálum) og Byggðastofnun í samstarfi við Norrænu embættisnefndina efna til ráðstefnu um áhrif háskóla og menntunar á byggðaþróun á Norðurlöndunum, miðvikudaginn 24. júní 2009.
Nánari upplýsingar og dagskrá ráðstefnunnar