Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason undirritar reglugerðir um strandveiðar, frístundaveiðar og byggðakvóta
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason undirritaði reglugerðir um strandveiðar, frístundaveiðar og byggðakvóta kl. 12.15 í dag. Undirritunin átti sér stað við flotbryggjurnar neðan við gömlu verbúðirnar við Tryggvagötu (fyrir neðan Sægreifann). Með ráðherra á myndinni er Sigurgeir Þorgeirsson ráðuneytisstjóri.
Reglugerðirnar er að finna hér að neðan.
Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2008/2009
Reglugerð um leyfisskyldar frístundaveiðar
Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðalaga á fiskveiðiárinu 2008/2009