Hoppa yfir valmynd
2. júlí 2009 Matvælaráðuneytið

Nr. 24/2009 - Skipun ráðgefandi hóps varðandi veiðiráðgjöf og nýtingu sjávarauðlinda og ástand í lífríki sjávar.

Með vísan til stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar hefur Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipað ráðgefandi hóp  varðandi veiðiráðgjöf og nýtingu sjávarauðlinda og ástand í lífríki sjávar. Í hópi þessum eru:

Alexander Kristinsson útgerðarmaður, Rifi

Guðmundur Hólm Indriðason útgerðartæknir, Ísafjarðarbæ

Dr. Anna Kristín Daníelsdóttir, stofnerfðafræðingur og sviðsstjóri Matís

Björn Valur Gíslason, skipstjóri og alþingismaður

Mögulegt er að fleiri aðilum verði boðin þátttaka í þessum hóp þegar fram líða stundir.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta