Hoppa yfir valmynd
3. júlí 2009 Matvælaráðuneytið

Drög að frumvarpi til laga um þjónustuviðskipti

Ráðuneytið hefur nú sent hagsmunaaðilum drög að frumvarpi til laga um þjónustuviðskipti til umsagna. Frumvarpið er samið í því skyni að innleiða í íslenskan rétt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2006/123/EB frá 12. desember 2006 um þjónustu á innri markaði (þjónustutilskipunin).

Tilskipunin er umfangsmikil bæði að efni og gildissviði og því telur ráðuneytið mikilvægt að hagsmunaaðilar og almenningur fái tækifæri til að láta í ljós álit sitt á frumvarpinu strax á frumstigum. Skal umsögnum skilað til viðskiptaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík eða á netfangið [email protected] fyrir 21. ágúst 2009.

Frumvarp til laga um þjónustuviðskipti

Tilskipun á íslensku

Tilskipun á ensku

 



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta