Hoppa yfir valmynd
30. júlí 2009 Matvælaráðuneytið

Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna innleiðingar á tilskipun 2005/29/EB um óréttmæta viðskiptahætti samþykkt á Alþingi.

Þann 24. júlí 2009 var frumvarp viðskiptaráðherra um breytingar á ýmsum lögum vegna innleiðingar á tilskipun 2005/29/EB, um óréttmæta viðskiptahætti samþykkt á Alþingi. Lögin fela í sér innleiðingu á 16. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2005/29/EB, um óréttmæta viðskiptahætti gagnvart neytendum á innri markaðinum.

Tengill í lögin á vef Alþingis: Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna innleiðingar á tilskipun
2005/29/EB um óréttmæta viðskiptahætti.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta