Lög um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (einföldun reglna við samruna og skiptingu) samþykkt á Alþingi.
Þann 24 júlí sl. var frumvarp viðskiptaráðherra um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög samþykkt á Alþingi. Lög þessi fela í sér innleiðingu á EES-reglum er hafa það að markmiði að einfalda ákvæði núgildandi laga er snúa að samruna og skiptingu hlutafélaga.
Tengill í lögin á vef Alþingis: Lög um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (einföldun reglna við samruna og skiptingu).