Sóknarfæri á umbrotatímum - Ráðstefna um velferð íslenskra barna
Ráðstefna um velferð íslenskra barna - sóknarfæri á umbrotatímum, verður haldin 17. ágúst, n.k. í sal Íslenskrar erfðagreiningar.
Dagskráin hefst kl: 9:00 og stendur til 16:30.
Að ráðstefnunni standa Lýðheilsustöð í samvinnu við heilbrigðis-, menntamála- og félags- og tryggingmálaráðuneytið ásamt Háskóla Íslands, Háskóla Reykjavíkur og Velferðarsjóði barna.
- Ráðstefnan er opin öllum þeim sem áhuga hafa á velferð íslenskra barna.
- Skráning er á www.lydheilsustod.is
- Ráðstefnugjald er aðeins 2500 krónur (innifalið kaffi og hádegishressing).
- Dagskrá ráðstefnunnar (PDF - 81KB)