Hoppa yfir valmynd
26. ágúst 2009 Matvælaráðuneytið

Vinnuhópur til að endurskoða jarða- og ábúðarlög

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa vinnuhóp til að endurskoða jarða- og ábúðarlög í þeim tilgangi að stuðla að skynsamlegri landnýtingu með tilliti til fæðuöyggis þjóðarinnar og eflingar búsetu í sveitum landsins.

Í vinnuhópnum eru:

  • Erna Bjarnadóttir hagfræðingur B.Í., formaður
  • Helgi Haukur Hauksson, bóndi, Straumi, Fljótsdalshéraði
  • Jóhannes Sigfússon bóndi, Gunnarsstöðum, Þistilfirði
  • Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður, Ísafirði
  • Sigurbjartur Pálsson, bóndi, Skarði, Rangárþingi
  • Stefán Ólafsson, hrl., Blönduósi.

Með vinnuhópnum munu jafnframt starfa Sigurður Þráinsson skrifstofustjóri og Arnór Snæbjörnsson lögfræðingur í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta