Ráðstefna á vegum viðskiptaráðuneytis og lagadeildar Háskóla Íslands um Bankaleynd
Ráðstefna um bankaleynd verður haldin á vegum viðskiptaráðuneytisins og lagadeildar Háskóla Íslands næst komandi fimmtudag, þann 10. september.
Ráðstefnan, sem er öllum opin, fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefst kl. 13:00.
Dagskrá ráðstefnu
13.00-13.10 Ávarp Gylfa Magnússonar, viðskiptaráðherra
13.10-13.30 Bank confidentiality and disclosure under Icelandic law
Dóra Guðmundsdóttir, aðjúnkt við lagadeild Háskóla Íslands
13.30-13.50 Bank confidentiality and disclosure under Danish law
Henrik Juul, Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn og Capinordic Bank A/S
13.50-14.05 Rules and practices relating to bank confidentiality
Árný J. Guðmundsdóttir lögfræðingur á lánasviði Fjármálaeftirlitsins
14.05-14.15 Pallborðsumræður
14.15-14.45 Kaffihlé
14.45-15.05 Bank Confidentiality in the Light of the Right to Privacy and the Data Protection Act
Sigrún Jóhannesdóttir, forstjóri Persónuverndar
15.05-15.20 Data protection and the rights of the individual
Tinna Ásgeirsdóttir, lektor við hagfræðideild Háskóla Íslands
15.20-15.35 Existing rules and practices on confidentiality and data
protection within banks.
Tómas Sigurðsson, yfirlögfræðingur Íslandsbanka
15.35-15.45 Pallborðsumræður og ráðstefnuslit
Fundarstjóri Eyvindur G. Gunnarsson lektor við lagadeild Háskóla Íslands
Sjá auglýsingu: Ráðstefna um bankaleynd.
Skýrsla um Bankaleynd: lagaumhverfi og framkvæmd á Íslandi og í öðrum Evrópuríkjum(PDF-skjal, 88 síður)