Hoppa yfir valmynd
30. september 2009 Matvælaráðuneytið

Breyting á reglugerð nr. 3, 6. janúar 2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 3, 6. janúar 2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009.
Reglugerðin tekur gildi 1. október 2009.

Meginbreytingar eru að frá og með 1. október 2009 til 31. desember 2009 má meðafli makríls við síldveiðar ekki vera hærri en 4% af heildarafla hvers skips.

Hér má sjá reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 3, 6. janúar 2009, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2009.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta