Hoppa yfir valmynd
23. október 2009 Matvælaráðuneytið

Starfshópur til að vinna að áætlun um hvernig staðið verði að eflingu kornræktar á Íslandi

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að skipa nefnd til að vinna áætlun um hvernig staðið verði að eflingu kornræktar á Íslandi. Verkefnið felst í því að yfirfara tillögur ráðgjafastofunnar Intellecta um sama mál og vinna framkvæmdaáætlun á þeim grunni.

Starfshópurinn er þannig skipaður:

  • Þorsteinn Tómasson, skrifstofustjóri í sjávarútvegs-og landbúnaðarráðuneyti, formaður,
  • Sveinn Ingvarsson, bóndi,
  • Hörður Harðarson, bóndi,
  • Áslaug Helgadóttir, prófessor,
  • Jónatan Hermannsson, tilraunastjóri,
  • Bergþóra Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri,
  • Eyjólfur Sigurðsson, framkvæmdastjóri og
  • Ólafur Eggertsson, bóndi
  • Kristinn Hugason, deildarstjóri mun starfa með nefndinni.


Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta