Hoppa yfir valmynd
6. nóvember 2009 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Jafnréttisráðherrar ræddu um kyn og kreppu

Áhrif fjármálakreppunnar á konur og karla voru til umræðu á fundi norrænu jafnréttisráðherranna sem haldinn var hér á landi fimmtudaginn 5. nóvember.

Fjármálakreppan hefur haft ólík áhrif á Norðurlöndum og sjálfstjórnarsvæðunum. Hún hefur einnig haft ólík áhrif á konur og karla. Ungt fólk hefur lent í erfiðleikum, sérstaklega ungir karlar, við að komast inn á vinnumarkaðinn. Á fundinum á fimmtudag kynntu norrænu jafnréttisráðherrarnir sér vandamál sem tengjast kynferði og fjármálakreppunni.

Tenging frá vef ráðuneytisins Nánar um fund ráðherranna á heimasíðu Norrænu ráðherranefndarinnar



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta