Hoppa yfir valmynd
19. nóvember 2009 Matvælaráðuneytið

36. aðalfundur FAO (Matvæla og landbúnaðarstofnun SÞ)

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun á næstu dögum sitja 36. aðalfund FAO (Matvæla- og landbúnaðarstofnunnar SÞ) í Róm og flytja ávarp fyrir hönd Íslands. Fundurinn fylgir í kjölfar ráðherrafundar FAO um fæðuöryggi sem utanríkisráðherra, Össur Skarphéðinsson sótti fyrir Íslands hönd.

Í tengslum við fundina í Róm hélt Norræna ráðherranefndin kynningu á samvinnu Norðulandanna um varðveislu erfðaauðlinda og hélt Jón Bjarnason opnunarávarp fyrir hönd nefndarinnar.

Jón Bjarnason á FAO fundi í Róm 2009

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta