Vefrit um frumvarp til lögleiðingar Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Í vefriti dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins er fjallað um nýtt frumvarp til laga um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (Barnasáttmálann), sem nú liggur fyrir í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 16. mars síðastliðinn. Barnasáttmálinn státar af 20 ára afmæli í dag, 20. nóvember 2009, en hann öðlaðist gildi gagnvart Íslandi 27. nóvember 1992.
Vefrit dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins 20. nóvember 2009. (pdf-skjal)
Frumvarp til laga um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins